Afhendingarleiðir

 

Afhendingastaðir Dropp eru um allt land. Samdægurs afhending á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorni Íslands ef pantað er fyrir 12:00 en næsta virka dag annars staðar á landsbyggðinni

ATH: Sendingarkostnaður fellur niður ef pantað er fyrir 15.000 kr. eða meira

 

1. Dropp - Heimsending: ( 1050 kr)
Við bjóðum upp á samdægurs heimsendingar á höfuðborgarsvæðinu og á suðvesturhorninu alla virka daga ef pantað er fyrir 12:00. Sending kemur næsta virka dag annars staðar á landsbyggðinni. 

Heimsendingar eru keyrðar út á milli kl. 17:45-22:00. Viðtakandi fær skilaboð um áætlaðan afhendingartíma


2. Dropp Afhending:
A) Dropp afhendingarstaðir - Höfuðborgarsvæðið ( 500 kr ) 
B) Dropp - Suðvesturhornið ( 790 kr)
C) Dropp - Utan höfuðborgarsvæðisins ( 790 kr) 

     

    -------------------------------------------------------------------------------------

    Vilji viðskiptavinur hætta við pöntun eftir að hafa staðfest pöntun í vefverslun er best að senda okkur mail (snus@snus.is). Við getum þá bakfært pöntunina og endurgreitt hana að fullu. Við sendum vörur frá okkur daglega og því þarf slík tilkynning að koma sama dag og pöntun berst til SNUS.IS. Ef pöntun er farin í póst greiðir viðskiptavinur sendingarkostnaðinn kjósi hann að hætta við pöntun. Ekki verður endurgreitt fyrr en varan hefur skilað sér til okkar.

    Ef viðskiptavinur vill skila eða skipta vöru þarf að koma henni til okkar óopinni og ónotaðri innan 5 daga frá afhendingu. Við endurgreiðum vöruna að fullu en viðskiptavinur greiðir sendingakostnaðinn ef viðkomandi sendir vöruna til baka.

    Ef viðskiptavinur fær ranga vöru afgreidda endurgreiðum við vöruna að fullu ásamt sendingarkostnaði eða sendum viðskiptavini rétta vöru eftir að varan hefur skilað sér til okkar.

     

    Liquid error (layout/theme line 152): Could not find asset snippets/age-check.liquid