Heildsala

Ert þú með fyrirtæki og hefur áhuga á því að selja vörur frá okkur?

Við leggjum áherslu á að flytja inn vörur sem eru fyrsta flokks og að viðskiptavinir okkar njóti framúrskarandi þjónustu.

SNUS.IS / Dufland Heildsala er sífellt að bæta við sig nýjum birgjum og söluaðilum og erum við með yfir 150 útsölustaði um allt land.

SNUS.IS / Dufland Heildsala er með umboð fyrir gæðavörumerki eins og LYFT, LOOP, XQS, SNÖ, V&YOU, PAZ, NIXS og fleira.

Endilega heyrðu í okkur og fáðu hjá okkur verðlista og vörulista fyrir magnkaup. Fyrirtækjapantanir fara fram í gegnum reikningsviðskipti.
- Við útvegum vörustanda fyrir vörurnar
- Við getum útbúið markaðsefni fyrir þína verslun
- Við útvegum límmiða til að hengja í glugga og lúgur
- Við bjóðum alltaf bestu verðin!
- Fljót og örugg þjónusta. Sendum frá okkur pantanir samdægurs.

Sæktu um aðgang á www.dufland.is eða sendu okkur línu.

Fyrirspurnir sendist á eftirfarandi tölvupóstfang: snus@snus.is 

Liquid error: Could not find asset snippets/age-check.liquid