Qvitt Lakkrís

  • Tilboð
  • 99 kr
  • Venjulegt verð 990 kr
  • Will be in stock after
með VSK


Qvitt púðarnir eru 100% tóbakslausir og 100% nikótínlausir, þeir eru ætlaðir þeim sem hafa hug á því að hætta allri nikótín-neyslu. Púðarnir hafa ferskt lakkrísbragð og minna óneitanlega mikið á venjulega nikótínpoka. Qvitt er að mestu búið til úr telaufum, en við þau er svo bætt Panax Ginseng og Flúor. Þetta þýðir að Qvitt púðarnir geta aukið einbeitingu og bætt tannheilsu.

Nettó þyngd: 16 g
Nettó þyngd púða: 0,8 g
Fjöldi púða: 20 stk.

Liquid error: Could not find asset snippets/age-check.liquid